Karfa

Eyða körfu

Iðnaðarsýningin

Tandur verður á Iðnaðarsýningunni 2025 sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 9.-11. október. 

 

Endilega kíkið við hjá okkur á bás B-4.

6.-12. október

Svanurinn er meðal ströngustu umhverfismerkja heims. Með því að velja Svansvottað gerir þú betur fyrir umhverfið og heilsuna. Hjá Tandur finnur þú fjölbreytt úrval af Svansvottuðum vörum.

Bleikur október

Tandur styrkir Bleiku slaufuna með hluta ágóða þeirra vara sem merktar eru bleiku slaufunni.

Baðherbergislausnir frá Mediclinics

Handblásarar, skiptiborð, ruslafötur, sápuskammtarar, handþurrku skammtarar og WC skammtarar.

Panta og sækja

Einfalt, fljótlegt og þægilegt. Veldu þínar uppáhalds vörur, settu þær í körfuna og staðfestu pöntunina. Við tökum allt saman fyrir þig og sendum þér SMS þegar þú getur sótt pöntunina til okkar.

i-mop

Gólfþvottavél sem er hönnuð með þægindi og einfaldleika í huga. Hljóðlát, lipur og fyrirferðalítil. Fullkomin lausn fyrir hreinni og skilvirkari vinnu.

Umhverfisvottaðar vörur

Tandur er leiðandi framleiðandi hreinlætisefna á Íslandi og leggur áherslu á gæði og umhverfissjónarmið. Við bjóðum fjölbreytt úrval umhverfisvottaðra hreinlætisvara fyrir heimili og fyrirtæki.

Ráðgjöf og þjónustueftirlit

Söluráðgjafar Tandurs sjá um reglubundið eftirlit hjá viðskiptavinum. Þeir sjá m.a. um tilboðsgerð, skráningu pantana, leiðbeiningar um notkun efna og áhalda, uppsetningu og viðhald þrifaáætlana, kynningu á nýjungum og eftirlit með skömmtunarbúnaði og skömmtun hreinsiefna.
Skráðu þig á póstlista
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulega sendar upplýsingar um spennandi tilboð og fréttir af nýjum vörum og öðrum nýjungum.
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru