Sérpöntun




Mediclinics stuðningsslá burstað stál
Vörunúmer: 52-BGA0820CS
Stuðningslá - burstað stál
Niðurfellanleg stuðningslá með innbyggðum salernisrúlluhaldara.
Hentar vel til notkunar í lítil rými.
Öryggispunktur á slá sem kemur í veg fyrir að hún falli niður fyrir slysni.
- Þessi vara er hönnuð fyrir baðherbergi sem eru sérstaklega hönnuð fyrir fatlaða og hreyfihamlaða einstaklinga.
- Má nota sem stuðning við handlaugar, salerni, skolskálar, sturtur og baðkar.
- Tilvalið til notkunar meðal annars á heimilum, almenningssalernum, á sjúkrahúsum og hjúkrunar- og dvalarheimilum
- Rær og boltar fyrir múrveggi fylgja með