



Andlitsgríma AVO 3ja laga 50 STK
Vörunúmer: 3010071
Listaverð
1.383 kr
AVO+ einnota andlitsgríma 3ja laga
Pakkningarstærð: 40 stk
Gríman er hönnuð fyrir heilbrigðisstarfsfólk en er þó ekki steríl til notkunar á skurðstofum. Gríman er flöt og mjúk með teygju sem fara aftur fyrir eyrun. Spöng til að klemma yfir nefið er földuð í efrihluta grímunnar. Létt og þægileg gríma sem auðvelt er að anda í gegnum.
Pakkinn sjálfur er þannig gerður að í innra loki hans er mótað fyrir opi sem gerir það þægilegt að draga upp eitt og eitt stykki án þess að handfjatla margar grímur.
Upplýsingar
- Litur: Blár
- Stærð: 175 x 95 mm
- Teygjur aftur fyrir eyru
- EN 14683:2019 + AC:2019
- TYPE IIR
- BFE>98%
- Ósteril
3ja laga gríma
-
- Ytra lag: Rakaverndarlag
- Miðlag: Bakteríusía
- Innra lag: Rakadrægt lag