Ensímsápa MSC 5L
Vörunúmer: 1416014
Listaverð
20.748 kr
Alhliða hreinsiefni m/ensímum
Pakkningarstærð: 3 stk
Alhliða hreinsiefni til notkunar á öll yfirborð. Inniheldur auk þess sérhæfð ensím sem eyða ólykt. Hentar sérlega vel þar sem eyða þarf ólykt s. s. á baðherbergjum, sorpgeymslum og víðar.
- pH-gildi: Ca. 7,0 óblandað.
- Hvítur vökvi.
Aðrir valmöguleikar:
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan