

Boma Absorb ísogunarefni 330 ml
Vörunúmer: 16-220019
Listaverð
2.027 kr
Ísogunarefni
Pakkningarstærð: 6 stk
Boma Absorb ísogunarefni er frásogandi, storknandi og lyktareyðandi efni fyrir vökva með sýruhlutleysandi efni.
Leiðbeiningar: Efninu er stráð yfir vökvann, nánast samstundis breytist vökvinn í gel. Gelinu er sópað í fægiskóflu og hent. Ef um sýruefni er að ræða, þarf að bíða eftir að gelið verði grænt á litinn.
- 330 ml staukur
- Dregur í sig 100 til 120 sinnum eigið rúmmál