Oxivir PLUS SmartDose 1,4L
Vinnur á bakteríum og myglusvepp
Oxivir Plus er eitt öflugasta og umhverfishæfasta sótthreinsiefnið á markaðnum. Vinnur á bakteríum, vírus, sporum, ger-og myglusvepp. Oxivir Plus hefur fengið fjölda viðurkenninga óháðra rannsóknarstofa í Evrópu s.s. gegn Nóróveirum, MRSA, Hepatitis C, pseudomonas aeruginosa, stapholococcus aureus, Salmonella enterica ofl.
Oxivir SmartDose dugar í 78 áfyllingar
Hefur m.a. eftirfarandi vottanir varðandi sótthreinsivirkni :
- EN1276/EN13697 – gegn bakteríum við 5 mínútna snertitíma við 20?C í óhreinu umhverfi.
- EN13697 – gegn myglusvepp við 5 mínútna snertitíma við 22?C í óhreinu umhverfi.
- Hefur virkni gegn eftirfarandi vírusum: Inflúensu A vírus H3N8 (avian) og Inflúensu A vírus H1N1 (swine), rótavírus.
Virka sótthreinsiefnið í Oxivir Plus er virkjað vetnisperoxíð (Accelerated Hydrogen Peroxide).
Helstu niðurbrotsefni Oxivir Plus er vatn og súrefni J, mjög umhverfishæft !
Oxivir Plus hefur einnig hreinsieiginleika þ.e. efnið er tvívirkt.
Oxivir Plus má nota á flestar gerðir yfirborða sem þola vatn, einnig á tau s.s. ullarfatnað.
Notist með varúð á fleti sem eru viðkvæmir fyrir sýru, s.s. marmara. Virkni efnisins byggir á "virkjuðu" vetnisperoxíði (H2O2).