Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Vélar, blásarar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Baðherbergislausnir
Skammtarar og skömmtunarbúnaður



Greenspeed þvottatöflur 1.8kg 80 stk.
Vörunúmer: 16-4002085G
Listaverð
4.669 kr
Þvottatöflur fyrir textíl
Pakkningarstærð: 5 stk
Umhverfisvottuð þvottahylki í duftformi fyrir fagþvottahús. Hylkin veita framúrskarandi þvottaárangur jafnvel við lágan hita. Formúla hylkjana er auðguð með ensímum sem fjarlægir auðveldlega fitu, prótein og sterkju.
- Töfluform á þvottaefni auðveldar skömmtun.
- Góð virkni við lágt hitastig.
- Inniheldur engin ljósbjartari efni.
- Inniheldur ensím og bleikiefni byggð á súrefni.
- Inniheldur ekki klór, fosfór eða halogenefnasambönd.
- Umhverfisvottað með Evrópublóminu.
- <5 kg þvottur: 1 hylki
- 5-6 kg þvottur: 2 hylki
- +6 kg þvottur: 3 hylki