Karfa

Eyða körfu
Vörur
Einnota umbúðir og rekstrarvara

TAPITEX Oxy Blettahreinsir 750 ml

Vörunúmer: 20-210142G
Listaverð
1.203 kr
1 Kassi

Umhverfisvottaður blettahreinsir

Pakkningarstærð: 6 stk

Umhverfisvottaður taublettahreinsir tilbúinn til notkunnar. 
Hentar vel á erfiða bletti svo sem grasgrænu, kaffi, te og vín. 
Má nota bæði á fatnað og teppi. 

 

Spreyja skal Tapitex Oxy beint á blettinn. Ef nauðsyn krefur gæti þurft að bursta yfir blett svo að varan komist í gegn. Þvoið að því loknu með venjulegu þvottaefni. 

Athugið að vara inniheldur vetnisperoxíð og því gott að ganga úr skugga um litfestu með því að prófa efni á lítt áberandi svæði fyrst. 
Ekki skal nota Tapitex Oxy á málmhluta (hnappa, rennilása), leður eða rúskinn.

Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru