NITO Kvoðukútur 1,4L blár
Vörunúmer: 45-93053
Listaverð
38.889 kr
Nito Kvoðukútur 1,4L
Kvoðukútur sem hentar fyrir mötuneyti, sturtu- og búningsaðstöðu, baðherbergi. Tengist við vatnslöngu. Með búnaðinum fylgja litaspíssar til að stilla styrk efna (0,5-10%). Einnig fylgir sérstök kvoðubyssa og skolspíss.
Aðrir valmöguleikar:

Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan