Virkon Aquatic sótthreinsiefni 10kg
Virkon® Aquatic, öflugt, breiðvirkt og veirueyðandi sótthreinsiefni til notkunar í fiskeldi.
Virkon® Aquatic er breiðvirkt sótthreinsandi efni í duftformi sem þegar er blandað með vatni myndar öfluga hreinsi- og sótthreinsilausn sem hefur virkni gegn fiskveirum, bakteríum, sveppum og myglusveppum.
Virkon® Aquatic er vottað til notkunnar í fiskeldi og hefur verið þróað til þess að takast á við og mæta þörfum sýklavarna í nútíma fisk- og rækjueldisframleiðslu.
Virkon® Aquatic er milt í notkun og hægt er að nota með nokkrum mismunandi aðferðum. Efnið má nota á yfirborð eins og þilför, fiskmeðhöndlunarbúnað, tanka og annan búnað. Einnig er hægt að láta láta hlífðar- og köfunarbúnað liggja í bleyti í efninu. Efnið má einnig fyrir hjóla- og stígvélaböð. Óháðar prófanir á virkni Virkon® AQUATIC sýna fram á virkni gegn ýmsum fiskmeinvöldum, þar á meðal IPN (Infectious Pancreatic Decrosis Virus), Aeromonas salmonicida og Yersinia ruckeri.