Clax Bright 20L

Vörunúmer: 2008056

Bleikiefni m.perediksýru

Sérhæft bleikingarefni sem virkar við hitastig á milli 40-50 °C. Má nota á allan þvott (undantekningar ull og nælon). Hentar einkar vel með CLAX PLUS COLOR tauþvottaefni. Minnkar heildarkostnað tauþvottar umtalsvert þar sem það þarf styttri tíma og lægra hitastig heldur en með hefðbundnu vetnisperoxíð bleikiefni. CLAX BRIGHT hefur góða sótthreinsivirkni og hentar því einkar vel til þvotta á taui frá heilbrigðisstofnunum.
 pH-gildi: 3,2 óblandað. 20 lítrar.

Öryggisblað (íslenska)

Öryggisblað (enska)