PRIME Þvottaduft 10kg

Vörunúmer: 2060015G

Alhliða tauþvottaduft með ensímum, Svansvottun 593-006

Alhliða tauþvottaduft fyrir allar tegundir tauefna við öll hitastig. Inniheldur bleikiefni sem virka í hitastigi þvottalausnar hærra en 40 gráður. 

Hentar jafnt fyrir heimili, veitingahús og stofnanir. PRIME þvottaduft er með norræna umhverfismerkið Svaninn. Auk þess er það viðurkennt af norrænu astma og ofnæmissamtökunum.
 pH-gildi: 10,8 í notkunarlausn

 

Öryggisblað (íslenska)

Öryggisblað (enska)