ATP & aðrar þrifamælingar

ATP & aðrar þrifamælingar

Mat á þrifum er nauðsynlegur þáttur til að stuðla að því að mengun berist ekki í matvæli. Ennfremur er þrifamat mikilvægt til þess að uppfylla skilyrði GÁMES kerfa varðandi eftirlit meðáhættusvæðum í matvælaiðnaði.

 

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um ATP mæla og mælipinna frá 3M