Ertu nýr viðskiptavinur?
Við viljum endilega fá þig í hóp viðskiptavina okkar.
Hér geta fyrirtæki og stofnanir sótt um reikningsviðskipti hjá Tandur. Með því að sækja um viðskipti er meðal annars hægt að versla vörur í gegnum vefverslun Tandurs.
Umsækjandi skráir sig inn með rafrænum skilríkjum og fyllir síðan út umsóknareyðublað fyrir hönd fyrirtækis.
