





Andlitsgríma Airpop svört 1stk
Vörunúmer: 3010041
Listaverð
1.890 kr
Endingartími: Allt að 40 klst
Airpop Light SE er fjölnota öndunargríma, gríman er mjúk og þægileg og leggst mjög vel að andlitinu. Þaðer léttara að anda í gegnum Airpop grímurnar.
Andlitsgríman er þriggja laga, framleidd úr efnum sem ekki erta húðina.
Innanvert í grímunni er mjúkt nefstykki "Ergo-Flex Seal" (PP+TPE) sem þéttir grímuna við nefið ásamt því að hindra móðumyndun upp á gleraugu.
Notkunartími Airpop Light SE er allt að 40 klst (samtals notkun) á meðan hefðbundnar grímur eru með allt að 4 klst.
Endurlokanlegur poki (með Zip-Lock) fylgir grímunni sem auðveldar geymslu á milli þess sem hún er notuð.
Þriggja laga með filterlaginu:
- Material: 2-layer spund bond poly nonwowne
- Filter media: 1-layer metblown electrostatic nonwoven
- Filtering: > 99% PM2.5 | >99% PM0.3
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan