IntelliCare hybrid skammtari svartur
Vörunúmer: 28-7524179
Listaverð
10.025 kr
Vandaður snertifrír skammtari sem skammtar einnig handvirkt
Falleg og stílhrein hönnun
Vandaður snertifrír skammtari sem skammtar einnig handvirkt. Stór gluggi sem sýnir hvaða efni er í skammtara.
Val um svartan eða hvítan lit.
- Sápa og handsótthreinsir eru alltaf aðgengileg
- Froða, gel og fljótandi efni ganga í sama skammtar
Skammtar:
- High (1ml) - 1.300 skammtar
- Low (0,4ml) - 3250 skammtar
Rafhlöður eiga að endast í nokkur ár miðað við meðalnotkun (Rafhlöður C - 4 stk).
Rafhlöður fylgja með kaupum.
Magn á vöru er ekki til
Við minnum á að hægt er að kaupa staðgengilsvörur hér fyrir neðan