Mediclinics Skiptiborð hvítt, lóðrétt
Vörunúmer: 52-CP0016V
Listaverð
90.721 kr
Skiptiborð lóðrétt, hvítt
Lóðrétt BabyMedi® skiptiborð frá Mediclinics úr bakteríuþolnu pólýprópýleni og AISI 304 ryðfríu stáli að utan.
Hátt öryggis- og hreinlætisstig þeirra gera þau tilvalin til notkunar í almenningsrýmum þar sem umferð er mikil svo sem verslunarmiðstöðvar, flugvelli, opinberar byggingar, barnaheimili og svo framvegis.
- BabyMedi® skiptiborðin eru framleidd í samræmi við EN 12221-1 og EN 12221-2 sem krefjast þess að skiptiborð þoli 50 kg.
- BabyMedi® skiptiborðin eru með ólar til þess að tryggja öryggi barna er skipt er á þeim.
- Biocote® efni er í skiptiborðunum sem auðveldar þrif og dregur úr örveruvexti.
- Tveir töskukrókar.
- Nýtískuleg og stílhrein hönnun.
- Einnig er hægt að fá skiptiborðið í svörtu og stál.