Karfa

Eyða körfu

Rafrænt gæðaeftirlitskerfi     
eSmiley er rafrænt HACCP gæðaeftirlitskerfi sniðið að þinni gæðahandbók. Kerfið hefur verið aðlagað að íslenskum markaði og þýtt á íslensku og ensku. Með eSmiley er gæðaeftirlitið einfalt og þú nærð fullri stjórn á matvælaöryggi í þínu eldhúsi. Áhyggjulausar heimsóknir eftirlitsaðila.

 

 

 

 

 

eSmiley eftirlitskerfið er sett upp í samræmi við Evrópulöggjafir um meðhöndlun matvæla. Það byggir á eftirfarandi þáttum:

 

Áhættugreiningu

Farið er yfir helstu áhættuþætti viðkomandi matvælaframleiðslu

 

HACCP viðmiðunum

Nákvæmar lýsingar á helstu áhættuþáttum og réttum vinnubrögðum þeim tengdum

 

Skráningu eftirlitsatriða

Skipulagðar skráningar eftirlitsatriða og lýsing á góðum starfsháttum þeim tengdum

eSmiley FoodWaste

 

Viltu vita meira? 

Hér getur þú nálgast prufuaðgang og stutta umfjöllun um eSmiley.

Hafðu samband

Ekki hika við að heyra í okkur ef þú hefur spurningar varðandi eSmiley. Við setjum saman tilboð í uppsetningu og áskrift á rafrænu gæðaeftirlitskerfi sérsniðnu að þínum þörfum.

 

 

 

Kristín María Benjamínsdóttir

Þjónustustjóri gæðakerfa

Sími: 510-1220/6611383

Netfang: kristin(hjá)tandur.is

Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru