Tilboð
TASKI Nano Medium 40
Vörunúmer: 52-7522904
Listaverð
128.402 kr
Taski Nano medium 40 ræstivagn
Þessi létti og fyrirferðalitli ræstivagn er hannaður til að auðvelda þrif og auka þægindi. Ræstivagninn er fullkominn fyrir daglega notkun og auðveldar skipulag fyrir alls konar ræstiverkefni.
- Hægt að læsa aftari hjólum á ræstivagni
- Mál: 76,4 x 48 x 110 cm (lengd x breidd x hæð)
- Þyngd: 46.7 kg
Ath: hægt er að panta ýmsa aukahluti í þennan ræstivagn