

TWT Giotto LT.20 ræstivagn
Vörunúmer: 52-S02002T4ECN
Listaverð
51.784 kr
Léttur, lipur og þægilegur vagn
Léttur, lipur og þægilegur vagn sem hentar vel á staði sem hafa takmarkað geymslupláss og ræsting er lítil eða í meðallagi.
- 7 ltr. fata með rauðu handfangi.
- 7 ltr. fata með bláu handfangi.
- Bakki fyrir moppur 50x19x16 cm.
- 20 ltr. skúffa fyrir moppur 45x29x16 cm.
- Stærð: 92x79x102 cm.
ATH poki og lok á 20ltr skúffu fylgir ekki.