Karfa

Eyða körfu
Vörur
Einnota umbúðir og rekstrarvara

Vikan HyGo ræstingarvagn Blár

Vörunúmer: 52-57003

Meira en ræstivagn

HyGo frá Vikan er meira en bara ræstingavagn, HyGo er í raun færanleg hreinsistöð þar sem öll þau áhöld sem þarf fyrir tilgreint svæði eru geymd á vagninum. HyGo er sérstaklega hugsaður til að mæta þörfum matvælaiðnaðarins þar sem gerðar eru miklar kröfur um hreinlæti. HyGo hentar auk þess fullkomnlega þar sem pláss er af skornum skammti. HyGo sameinar hreinlæti, skilvirkni og meðfærileika. 

 

Hægt er að aðlaga, bæta við og sérvelja aukahluti á HyGo eins og hentar hverri starfstöð. 

 

  • HyGo kemur með einu brakketi og fimm festingum.
  • Mögulegt að bæta við en HyGo getur borið allt að tólf festingar. 
  • Fjögur hjól sem snúast 360°.
  • Bremsur á afturhjólum. 
  • Bakkar með götum svo vatn safnist ekki fyrir. 
  • Efri bakki þolir allt að 12 kg þyngd. 
  • Neðri bakki þolir allt að 20 kg þyngd. 
  • Hægt er að taka HyGo í sundur svo mögulegt er að þrífa hvern hlut fyrir sig og þurrka.
  • Straumlínulaga hönnun tryggir auðveld þrif.
  • 530 mm x 780 mm (B x D)
  • Þyngd 10.6 kg
  • Þolir allt að 93°C hita 

 

Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru