TASKI ERGODISC FLEXX 43
Vörunúmer: 54-7525336
Listaverð
701.201 kr
Snúrulaus slípivél!
Snúrulaus fjölhraða slípivél.
- Öflug 36V 14,5Ah lithiumrafhlaða
- Val um þrjár hraðastillingar
- Fljóthlaðin rafhlaða - hleður sig á skemmri tíma en vél afhleður rafhlöðu
Vél er afgreidd með einni rafhlöðu, hleðslutæki og einum padsahaldara.
Mögulegt er að bæta þynginum og vatnstanki við vél.