Vöruflokkar
Vörur
Áhöld
Klútar og moppur
Hreinlætispappír og búnaður
Hreinlætisefni og búnaður
- Alhliða hreinsiefni
- Sérhæfð hreinsiefni
- Sótthreinsiefni
- Baðherbergishreinsiefni
- Kvoðuefni
- Bílahreinsiefni
- Bón og bónleysar
- Uppþvottaefni og gljái
- Handuppþvottalögur
- Ofnahreinsiefni
- Fituleysir og stífluleysir
- Yfirborðshreinsiefni
- Gólfhreinsiefni
- Teppahreinsiefni
- Þvottaefni og hjálparefni
- Ilmefni
- Lyktareyðir
- Úðabrúsar og kvoðutæki
- Test kits fyrir efnamælingar
- ATP þrifamælar og mælipinnar
Persónulegt hreinlæti
Einnota hlífðarfatnaður
Margnota hlífðarfatnaður
Pokar, filmur og ruslafötur
Vikan áhöld
Baðherbergislausnir
Vélar, blásarar og fylgihlutir
Einnota umbúðir og rekstrarvara
Skammtarar og skömmtunarbúnaður
TASKI SWINGO 1255 B
Vörunúmer: 54-246427
Hljóðlát og sérlega þægileg í meðförum. Tveggja bursta vél sem hentar vel við erfiðar aðstæður.
Hentar fyrir meðalstór - stór fyrirtæki og stofnanir.
V-laga þvara tryggir gott uppsog. Innbyggt skömmtunarkerfi. Innbyggt hleðslutæki sem tryggir örugga hleðslu og kemur í veg fyrir afhleðslu rafgeyma.
- Vinnslubreidd 55 cm
- Breidd þvöru 80 cm
- Reiknuð afköst 2475 m2/klst
- Raunafköst ca. 1400 m2/klst
- Vinnsluhraði 4,5 km/klst
- Fjöldi bursta/paddsa 2 x 28 cm
- Þvottatankur 60 L
- Safntankur 60 L
- Rafgeymar 24V
- Stærð 142 x 58 x 117 cm
- Bursta þrýstingur 48 Kg
- Þyngd 260 Kg (með rafgeymum)