TASKI SWINGO 2100
Vörunúmer: 54-7523901
Listaverð
2.880.498 kr
Meðfæranleg, nett en öflug keyrsluvél
Hún er einnig öflug og kemst inn á svæði sem flestar aðrar keyrsluvélar komast ekki inn á. Hliðarfærsla á bursta og þvöru svo þrif upp við veggi og á þröngum stöðum eru tryggð.
- Reiknuð afköst 3025 ferm/klst
- Raunhæf afköst 2100 ferm/klst
- Vinnslubreidd 55 cm
- Breidd þvöru 63 cm
- Þvottatankur 75 L
- Safntankur 75 L
- Rafgeymar 24 V (rýmd 180 Ah/C5)
- Vinnslutími 4 klst
- Burstakerfi 2x28 cm
- Þyngd vélar 185 kg (380 kg tilbúin til notkunar án ökumanns)
- Stærð 138 x 58 x 128 cm
- Snúningshraði bursta 165 rpm
- Hámarkshraði við þrif 5,5 km/klst
- Burstaþrýstingur max 0,45 N/cm2