IPC - Planet 300S Atex 100 l
Vörunúmer: 54-ASID00425
Öflug iðnaðarryksuga 3000 W sem uppfyllir strangar kröfur
IPC Planet 300S ATEX er hágæða iðnaðarryksuga, sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi iðnaðarumhverfi. Ryksugan er með stórum læsanlegum hjólum sem tryggir þægilegan flutning. Ryksugan er á sterkbyggðu rammakerfi úr ryðfríu stáli. IPC Planet 300S ATEX skilar stöðugu og öflugu sogi ásamt hámarks síun, sem tryggir skilvirka hreinsun. Hún er með 100 lítra tank úr ryðfríu stáli sem auðvelt er að losa og tæma. IPC Planet 300S ATEX er sérstaklega hentug fyrir hreinsun á fínu ryki og annarra efna í erfiðum aðstæðum.
Upplýsingar:
Mótor: 3000 w
Loftflæði: 304 m³/klst (rúmmetrar á klukkustund)
Poki: 100 lítrar
Hljóð: 76 dB
Þyngd: 85 kg
Lengd kapals: 10 m
Fylgihlutir með ryksugu: