Sérpöntun






PLANET 1/50 OPT ATEX
Vörunúmer: 54-ASID00697
Öflug iðnaðarryksuga 1500 W sem uppfyllir ströngustu kröfur
PLANET 1/50 OPT ATEX er hágæða iðnaðarryksuga, sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi iðnaðarumhverfi. Ryksugan er með stórum læsanlegum hjólum sem tryggir þægilegan flutning. Ryksugan er á sterkbyggðum ramma úr ryðfríu stáli. IPC Planet 300S ATEX er sérstaklega hentug fyrir hreinsun á fínu ryki og annarra efna í erfiðum aðstæðum. Þessi ryksuga er fullkomin fyrir iðnaðaraðstæður þar sem hámarks skilvirkni og ending skipta lykilmáli.
Upplýsingar:
Mótor: 1500 w
Loftflæði: 220 m³/klst (rúmmetrar á klukkustund)
Poki: 50 lítrar
Hljóð: 74 dB
Þyngd: 65 kg
Fylgihlutir með ryksugu: