Karfa

Eyða körfu
Vörur
Einnota umbúðir og rekstrarvara

TWISTER TXP paddsi 17" Extreme 2stk

Vörunúmer: 54-7523648
Listaverð
35.783 kr

Twister extreme er stífur, afkastamikill gólfpúði sem er hannaður til að takast á við erfið verkefni án notkunar efna. Twister extreme gerir það mögulegt að bónleysa gólf með eingöngu vatni án allra skaðlegra efna. 

 

Eins og aðrir Twister púðar inniheldur Twister extreme milljarða af smásæjum demöntum. Þetta gerir það mögulegt að nota eingöngu vélar og paddsa við endurheimt gólfa, bónleysingar, í stað sterkra efna. 

 

Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru