Karfa

Eyða körfu
Vörur
Einnota umbúðir og rekstrarvara

VIKAN Deigskeri stál 146mm blá

Vörunúmer: 45-40573
Listaverð
4.588 kr
1 Kassi

Smellið til að sjá fleiri liti sem eru í boði

Pakkningarstærð: 5 stk

Þessi deigskeri er besti vinur bakarans. Sker og meðhöndlar deig, fjarlægir klístruð óhreinindi sem gætu stíflað bursta og ræður vel við brenndar matarleifar af borðum og skurðbrettum. Þessi deigskeri gæti einnig hentað vel fyrir vinnslur, stóreldhús, veitingastaði, matvöruverslanir og fleira.

 

  • Sveigjanlegt 0,5 mm ryðfrítt stálblað sem hentar vel til þess að skera ólíkar tegundir af deigi og af öðrum mjúkum matvælum.
  • Handfangið er endingargott og einstaklega þæginlegt í notkun.

 

Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru